Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menningararfleifð
ENSKA
cultural heritage
Samheiti
menningararfur
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Samstilltar aðgerðir aðildarríkjanna við að stafvæða menningararfleifð sína hefðu í för með sér að efnisval yrði samræmdara og komist yrði hjá því að stafvæðing skaraðist.

[en] Concerted action by the Member States to digitise their cultural heritage would lend greater coherence to the selection of material and would avoid overlap in digitisation.

Skilgreining
föst og færanleg menningarverðmæti (safnahús og söfn, bókasöfn og skjalasöfn, þar með talin ljósmynda-, kvikmynda- og hljóðsöfn), fornminjar á landi og í sjó, byggingararfur, menningarsögulegir og sögulegir staðir og landslag (svæði þar sem menningarverðmæti og náttúra mynda eina heild) (32001D0048)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 24. ágúst 2006 um stafvæðingu menningarefnis og að gera það aðgengilegt á Netinu og um varðveislu stafræns efnis

[en] Commission Recommendation of 24 August 2006 on the digitisation and online accessibility of cultural material and digital preservation

Skjal nr.
32006H0585
Athugasemd
Þegar um er að ræða óáþreifanlega menningararfleifð eða óáþreifanlegan menningararf (intangible cultural heritage) er talað um ,menningarerfðir´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira